Menntaskólinn við Hamrahlíð hafði betur í Gettu betur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
28.03.2025
kl. 13.22
Lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Hamrahlíð mættust í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Á meðal keppenda Menntaskólans á Akureyri var fyrrum nemandi Höfðaskóla á Skagaströnd, Skagamærin Sólveig Erla Baldvinsdóttir frá Tjörn á Skaga.
Meira