Spáð skaplegu veðri um hvítasunnuna en engum hlýindum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.06.2025
kl. 10.00
Loks virðist veðrinu vera að slota hér á Norðurlandi vestra og útlit fyrir skaplegt veður um hvítasunnuhelgina þó ekki verði reyndar hlýindunum fyrir að fara. Í morgun var kalt á Króknum og það meira að segja snjóaði pínu í morgunsárið. En nú gerir Veðurstofan ráð fyrir að það birti þegar líður á daginn en almennt er reiknað með um fimm stiga hita og fimm m/sek að norðan í dag.
Meira