BioPol hlaut styrk frá Matvælasjóði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
06.06.2025
kl. 09.26
Sjávarlíftæknisetrið BioPol á Skagaströnd fékk nýverið tæplega þrigga milljón króna styrk frá Matvælasjóði til verkefnis sem kallast SeaTofu og snýst um að kanna fýsileika, greina og útfæra hugmynd tengdri íslenskri matvælaframleiðslu. Alls hlutu 40 verkefni styrk að þessu sinni en 129 umsóknir upp á rúmlega tvo milljarða bárust til sjóðsins.
Meira
