Gleðilegan bóndadag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
24.01.2025
kl. 11.35
Bóndadagurinn er í dag sem þýðir að þorrinn er formlega hafinn. Einhverjir búnir að fara í búð og verða sér út um hákarl og súra punga. Þegar blaðamaður fór að afla sér upplýsinga um bóndadaginn þá segir alnetið lítið vera til af heimildum um þennan dag og siði honum tengdum og því þykir erfitt að ráða í aldur hans og hverju hann í raun tengist.
Meira