Áform um áframhaldandi uppbyggingu í gamla bænum á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
04.04.2025
kl. 09.35
Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson sem reka ferðaþjónustufyrirtækið Brimslóð Atelier á Blönduósi, hafa sótt um hjá Umhverfis- og skipulagsnefnd Húnabyggðar að endurreisa húsið sem gekk undir nafninu Rörasteypan í gamla bænum á Blönduósi. Þar hafa þau í hyggju að bjóða upp á 8 lúxus gistiherbergi en fyrir hafa þau 14 herbergi í Brimslóðar 10, húsunum og hinu gamla Hemmertshúsi.
Meira