Jólahúnar láta gott af sér leiða
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
30.12.2021
kl. 13.39
Jólahúnar héldu nú fyrir jólin tónleika á Blönduósi og Hvammstanga sem tókust vel en með kjörorð Skúla heitins á Tannstaðabakka, Samstaða og kærleikur, að leiðarljósi, rann allur ágóði af tónleikunum til góðgerðarmála.
Meira