Tiltektardagur á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
29.04.2022
kl. 11.08
„Nú er vorið loksins komið og ýmislegt sem kemur undan vetri víðsvegar um bæinn,“ segir í tilkynningu frá sveitarstjóranum á Skagaströnd en Alexandra minnir íbúa á að sveitarfélagið stendur fyrir tiltektardegi laugardaginn 30. apríl þar sem bæjarbúar og fyrirtæki eru hvött til að fara yfir sitt nánasta umhverfi og hreinsa til fyrir sumarið!
Meira
