Nýtt og betra samfélag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
13.05.2022
kl. 08.44
Nú styttist í kosningar sem haldnar verða laugardaginn 14. maí næstkomandi. Yfir kjósendur hvolfast stefnuskrár og loforð frambjóðenda um hvernig þeir vilji vinna að því að gera samfélagið okkar enn betra. Mikill samhljómur er í þeim loforðum og allir vilja leggja sitt að mörkum fyrir hið nýja sveitarfélag. En hvað einkennir góð samfélög? Hvernig má byggja upp samfélag sem hlúir að öllum þeim þáttum sem sem íbúar telja mikilvæga?
Meira
