Heiðarbraut 12 varð fyrir valinu sem Jólahús ársins á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.12.2021
kl. 19.14
Í tuttugasta sinn hafa lesendur Húnahornsins valið Jólahús ársins á Blönduósi og að þessu sinni varð Heiðarbraut 12 fyrir valinu. „Húsið er ríkulega skreytt jólaljósum sem fangar hinn sanna jólaanda og sannarlega vel að viðurkenningunni komið. Eigendur hússins eru Heiðbrá Hrund Kristjánsdóttir og Kristján Jóhannsson,“ segir í frétt miðilsins.
Meira