Sveitarfélögin vel á veg komin í gerð stafrænna húsnæðisáætlana
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.12.2021
kl. 10.59
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kynnti á haustmánuðum breytt fyrirkomulag húsnæðisáætlana þar sem þær verða alfarið á samræmdu stafrænu formi frá og með árinu 2022. Þessi breyting er í samræmi við niðurstöðu samstarfsþings HMS og sveitarfélaganna sem haldið var í janúar sl.
Meira