Átaksmenn færðu Björgunarfélaginu Blöndu góða gjöf
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.01.2022
kl. 08.37
Björgunarfélaginu Blöndu á Blönduósi barst á dögunum rausnaleg gjöf í nýja húsnæðið sem félagið er að festa kaup á en um er að ræða tæplega 450 fm nýbyggingu uppi á Miðholti. Af þessu tilefni gaf Rafmagnsverkstæðið Átak ehf. Blöndu 36 Opple ledljós sem munu lýsa upp tækjasal félagsins og gott betur en það.
Meira