Komst á hljóðbókalestina og er nú óstöðvandi í að hlusta
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
13.03.2022
kl. 13.38
Á bænum Skriðulandi í Langadal býr bóndinn Magnea Jóna Pálmadóttir ásamt eiginmanni sínum, Halldóri BjartmariHalldórssyni en saman eiga þau fimm syni; Einar Pálma 16 ára, Björn Óskar 12, Ragnar Ara 11, Angantý Svan 9 og Helga Mar 5 ára. Magnea er 1982 árgangur og fædd og uppalin í Skagafirðinum, dóttir Pálma heitins Ragnarssonar og Ásu Jakobs í Garðakoti í Hólahreppi hinum forna en Magnea færði sig um set, 17–18 ára gömul, yfir í Húnavatnssýsluna.
Meira
