feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
06.10.2020
kl. 08.49
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur fyrir árið 2021 er að finna löngu tímabær tíðindi. Við breytingar á lögum um málefni raforku árin 2003 og 2005 voru m.a. gerðar grundvallarbreytingar á forsendum fyrir gjaldskrá á dreifingu raforku. Aðskilnaður orkusölu og flutnings var grundvallarmál þeirra breytinga. Ekki ætla ég frekar að fjalla hér um orkusöluna.
Meira