feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.09.2020
kl. 08.44
Velheppnuðu rafrænu landsþingi Viðreisnar lauk í gær með kjöri Daða Más Kristóferssonar sem varaformanns Viðreisnar en áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verið endurkjörin formaður flokksins. Í stjórn voru kjörin: Axel Sigurðsson, Benedikt Jóhannesson, Elín Anna Gísladóttir, Jasmina Vajzovic Crnac og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Tveir varamenn í stjórn eru Karl Pétur Jónsson og Sonja Sigríður Jónsdóttir.
Meira