Pósturinn kynnir Póstbox til sögunnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.10.2020
kl. 10.31
Á Facebook-síðu Póstsins mátti nú á dögunum sjá myndir af hressum köppum við uppsetningu á nýjum Póstboxum Póstsins hér á Norðurlandi vestra. Fyrsta boxið var sett upp við Birkimel í Reykjavík en 30 ný Póstbox verða sett upp víðsvegar um landið nú í ár og hafa nú verið sett upp á Blönduósi og Sauðárkróki.
Meira
