feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.10.2020
kl. 08.56
Alls eru þrír í einangrun á Norðurlandi vestra vegna Covid-19 smita og fjórir í sóttkví. Tveir þeirra veiku eru staðsettir í Húnaþingi vestra, í póstnúmerinu 531, og einn á Sauðárkróki. Í sóttkví eru tveir í á Skagaströnd og sitthvor í Húnaþingi vestra í póstnúmerunum 500 og 531. Á Covid.is segir að sex sæti sóttkví á svæðinu en ástæðan getur verið sú að viðkomandi eigi lögheimili á Norðurlandi vestra en er ekki staddur þar.
Meira