Byggðastofnun fær þrjá milljarða til að lána minni fyrirtækjum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.10.2020
kl. 16.23
Mbl.is segir frá því að evrópski fjárfestingasjóðurinn hafi veitt Byggðastofnun bakábyrgð að hluta á allt að ríflega þremurmilljörðum króna, eða um 20 milljónum evra, með stuðningi svokallaðrar COSME-áætlunar Evrópusambandsins. Þessir fjármunir eiga að nýtast Byggðastofnun til þess að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum á landsbyggðinni lán.
Meira
