Veggöng undir Öxnadalsheiði vænlegasti kosturinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.10.2020
kl. 09.16
Gerð 10 km vegganga undir Öxnadalsheiði talinn vænlegasti kostur vegtengingar milli Norðausturlands og suður- og vesturhluta landsins af þeim sem þátt tóku í skoðanakönnun sem Gallup vann fyrir Samgöngufélagið dagana 27. ágúst til 23. september sl. Gerð nýs vegar um svonefnda Húnavallaleið sunnan Blönduóss þótti einnig vænlegur kostur. Rímar þetta við kannanir fyrri ára.
Meira
