Engar takmarkanir á skólahaldi með nýjum Covid reglum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.05.2020
kl. 10.53
Á miðnætti tóku gildi nýjar reglur um takmörkun á samkomum til 1. júní nk. og nær til skipulagðra viðburða þar sem fleiri en 50 manns koma saman og tekur til landsins alls. Við öll minni mannamót þarf auk þess að tryggja að nánd milli fólks sé yfir tveir metrar. Takmörkun á samkomum. Smit á Íslandi hefur nú þegar haft nokkur áhrif á getu Landspítala til að veita heilbrigðisþjónustu og kallar það á frekari viðbrögð til að varna því að veiran breiðist hratt út.
Meira