Saumuðu 3000 poka á þremur árum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
15.07.2020
kl. 10.24
Haustið 2017 hófst mjög svo umhverfisvænt verkefni sem snérist um það að gera Blönduós að plastpokalausu samfélagi. Var hugmyndin sú að viðskiptavinir Kjörbúðarinnar á Blönduósi gætu fengið fjölnota poka lánaða og skilað þeim svo aftur í næstu búðarferð. Var það fyrir tilstilli Önnu Margrétar Valgeirsdóttur sem þetta verkefni byrjaði og nú, 3000 pokum og 500 klukkustundum síðar, ætlar hún formlega að hætta pokasaumaskapnum.
Meira
