Sæborg á Skagaströnd fær góða gjöf
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
26.03.2020
kl. 12.50
Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd barst góð gjöf í vikunni þegar nokkur fyrirtæki tóku sig saman og færðu heimilismönnum Ipad ásamt öllu því sem til þarf svo íbúar geti haft samband í mynd við ættingja og vini.
Meira
