Vel heppnaðir afmælistónleikar Sóldísar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
24.02.2020
kl. 13.50
Fullt var út úr dyrum í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í gær á 10 ára afmælistónleikum Kvennakórsins Sóldísar. Á þeim degi er markar upphaf góunnar, konudegi, hefur kórinn, allt frá stofnun, staðið á sviði Miðgarðs og sungið á tónleikum sem ávallt hafa verið vel sótti.
Meira