Vatnsdalsvegi lokað vegna vatnavaxta
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.09.2019
kl. 10.00
Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar kemur fram að Vatnsdalsvegi hefur verið lokað við bæinn Hjallaland vegna vatnavaxta. Á vefnum kemur fram að skemmdir vegna vatnavaxta séu allvíða, ekki síst á Vestfjörðum og Vesturlandi.
Meira