Lestrarömmur og -afar óskast
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.09.2019
kl. 10.47
Lestur hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár og eru flestir meðvitaðir um mikilvægi hans. Þannig hefur lestri verið gert hærra undir höfði en áður í fjölmörgum skólum með ýmsum hætti, s.s. lestrarátaki, yndislestri o. fl. Blönduskóli fer skemmtilega leið þegar kemur að þessu máli en svohljóðandi tilkynninng birtist í dag á vef skólans.
Meira