Veganesti - Áskorandapenni Sigríður B. Aadnegard, skólastjóri Húnavallaskóla
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
12.10.2019
kl. 08.03
Frá því að ég lauk námi úr Fósturskóla Íslands hef ég hef ég starfað við kennslu og stjórnum í leik- og grunnskólum. Það munu vera um það bil 35 ár. Hef ég lært og þroskast í gegnum þetta starf. Sumt hefur verið virkilega erfitt en oftast er gaman og fáir dagar eru eins allt er þetta þó lærdómsríkt og kennir svo margt um lífið og manneskjuna ( einu sinni hélt lítill frændi minn að orðið manneskja væri hræðilegt orð).
Meira