Aukasýning á Allt er nú til
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
17.05.2017
kl. 15.38
Annað kvöld, fimmtudag 18. maí kl. 20:00, verður aukasýning á söngleiknum Allt er nú til sem leiklistardeild Höfðaskóla á Skagaströnd frumsýndi í byrjun mánaðarins. Þegar hefur verið sýnt þrisvar sinnum fyrir þéttsetnu húsi og mjög góðar viðtökur ánægðra leikhúsgesta. Sýnt er í Félagsheimilinu Fellsborg.
Meira