Ósáttur við brottvikningu Kristjáns Þorbjörnssonar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.05.2017
kl. 11.58
Í frétt á Vísir.is er greint frá því að Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn og fyrrverandi formaður félags yfirlögregluþjóna sé afar ósáttur við brottvikningu Kristjáns Þorbjörnssonar, yfirlögregluþjóns á Blönduósi, sem vikið var frá störfum fyrr í þessum mánuði. Eins og komið hefur fram var ástæða brottvikningarinnar sparnaður hjá embættinu. Stutt er í að Kristján nái eftirlaunaaldri, aðeins eitt ár þegar greiðslu biðlauna lýkur.
Meira