Ingimundur og Valgerður á Þingeyrum hlutu Landgræðsluverðlaunin
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
02.12.2016
kl. 08.27
Í gær voru Landgræðsluverðlaunin 2016 afhent í Sagnagarði í Gunnarsholti og er það í 26. sinn sem Landgræðsla ríkisins þau eru veitt. Verðlaunahafar að þessu sinni voru annars vegar hjónin Ingimundur Sigfússon og Valgerður Valsdóttir á Þingeyrum og hins vegar Landgræðslufélag Hrunamanna.
Meira