Tengslanet frumkvöðlakvenna á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.11.2016
kl. 13.23
Á þriðjudaginn í næstu viku er konum sem hafa áhuga á að koma hugmyndum sínum á framfæri, hafa viðskiptahugmynd sem þær vilja hrinda í framkvæmd eða hafa nýlega stofnað fyrirtæki boðið á fund í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki klukkan 19:30.
Meira