Oftast strikað yfir nafn Gunnars Braga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2016
kl. 14.24
Gunnar Bragi Sveinsson var sá frambjóðandi í Norðvesturkjördæmi sem oftast var strikaður út af nöfnum þeirra sem buðu sig fram í kjördæminu til setu á Alþingi sl laugardag. Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands og Mbl.is greinir frá.
Meira