Lagfærð tímasetning á aðventutónleikum Jólahúna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
25.11.2016
kl. 10.39
Í frétt sem segir frá aðventutónleikaröð Jólahúna og hefst á Skagaströnd þann 2. desember, slæddist inn lítil villa sem rétt er að leiðrétta. Tónleikarnir sem verða á Laugabakka 4. desember hefjast klukkan 17:00 en ekki 16:30 eins og áður hafði verið ritað.
Meira