Gæsin Blanda skilaði sér til Skotlands
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.11.2016
kl. 09.35
Á vefnum Húnahornið hefur að undanförnu verið fylgst með afdrifum gæsarinnar Blöndu, sem merkt var á Blönduósi í sumar og fékk gervihnattasendi. Hafði Jón Sigurðsson óttast að einhver ólánssamur veiðimaður hefði slysast til að skjóta hana.
Meira