Gefum pólitíkinni frí | Leiðari 29. tölublaðs Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
05.08.2024
kl. 11.25
Þá eru Olympíuleikarnir í París komnir í gang og á meðan fellur hanaslagurinn um bandaríska forsetaeimbættið örlítið í skuggann. Sem er alveg ágætt því það getur vart talist mannbætandi að fylgjast með töktum Trumps sem seint getur talist okkur Íslendingum að skapi.
Meira
