Kurteisi kostar ekkert | Leiðari 18. tölublaðs Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
17.05.2024
kl. 13.26
Flokkspólitísk dagblöð voru lenskan framan af síðustu öld. Stjórnmálaflokkarnir voru lengi vel fjórir og hver og einn hafði sína málpípu þar sem réttu skoðanirnar voru predikaðar – í raun bergmálshellir þeirra tíma. Framsóknarmenn lásu Tímann, kratar Alþýðublaðið, kommar Þjóðviljann og íhaldið Moggann.
Meira