Í hamingjunnar bænum | Leiðari 25. tölublaðs Feykis
feykir.is
Aðsendar greinar
05.07.2024
kl. 11.19
Hamingjan er pínu milli tannanna á fólki þessa dagana eftir að í ljós kom í íbúakönnun landshlutanna að Skagfirðingar, ásamt íbúum á Snæfellsnesi og á Héraði, eru öðrum Íslendingum hamingjusamari að meðaltali. Þegar þessi íbúakönnun er skoðuð má einnig sjá að það er talsverður munur á hamingju fólks eftir því hvort það býr í Skagafirði eða Húnavatnssýslum. Hvernig má það vera?
Meira