Æfingar yngri flokka í körfu Tindastóls byrja á mánudag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.09.2016
kl. 15.10
Nú er körfuboltavertíðin að hefjast hjá yngri flokkum Tindastóls og æfingataflan klár. Byrjað verður mánudaginn 12. sept, nema hjá 1. og 2. bekk en þær hefjast 22. september.
Í meðfylgjandi töflu má sjá hvernig æfingatímum verður háttað hjá yngri flokkum í vetur.

