Deildu með vin sem elskar kálfa

Það er svo gott að staldra við og horfa á skemmtileg myndbönd af dýrum þegar mikið er um pólitískar umræður, eins og er í þjóðfélaginu í dag. Það er nefnilega ekki auðvelt að brosa yfir þessu ástandi en kannski fær þetta myndband, þann sem elskar kálfa, til að glotta smá:) 

Endilega deildu þessu með vin sem elskar kálfa:) 

Fleiri fréttir