Hækka nautgripaverð til bænda

SAH afurðir á Blönduósi hafa hækkað verð til bænda á nokkrum flokkum nautgripakjöts frá og með 28. þessa mánaðar. Einnig hækkar heimtökugjald í 100 kr/kg. Frá þessu er greint á vef Landssambands kúabænda.

Verðlista sláturleyfishafa er að finna hér.

Fleiri fréttir