Kæru gæðablóð athugið !

MYND BLÓÐBANKINN
MYND BLÓÐBANKINN

Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki við Skagfirðingabúð þriðjudaginn 23. september nk. frá klukkan 11:00 -17:00. 

Svo ef þú hefur tök á og mátt missa smá blóð kæri lesandi þá er um að gera að koma við í bíllnum. 

 

Fleiri fréttir