Katelyn og Súsanna náðu ágætum árangri
Um helgina fór Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum fram í Laugardalshöllinni og var hörkuþátttaka á mótinu frá frjálsíþrótta-félögum um allt land. Það voru ÍR-ingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar í stigakeppni félagsliða og hlutu 353,5 stig, FH-ingar urðu í öðru sæti með 299 stig og HSK/SELFOSS í því þriðja með 238 stig.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sæluvika færð fram um tvær vikur
Lagt var fram erindi á fundi atvinnu,-menningar og kynningarnefndar hvort skoða mætti að færa Sæluviku fram um tvær vikur, farin var sú leið að leyfa íbúum að hafa skoðun á þessu máli með íbúakönnun. Undanfarin ár hefur Sæluvikan hafist síðasta sunnudag aprílmánaðar og staðið yfir í viku. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru þær afgerandi.Meira -
FNV áfram í Gettu betur
Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er komið áfram í aðra umferð Gettu betur eftir sigur á Fjölbrautaskóla Suðurnesja í fyrstu umferð. Keppendur FNV hafa æft af kappi síðan í byrjun september og var að vonum mikil spenna fyrir viðureignina enda þreyttu allir keppendur frumraun sína í þessari fyrstu umferð.Meira -
Valskonur lagðar í parket í háspennuleik
Valskonur heimsóttu Síkið í gærkvöldi og öttu kappi við lið Tindastóls í Bónus deildinni. Fyrir leikinn höfðu gestirnir unnið átta leiki og sátu í fjórða sæti deildarinnar á meðan lið Tindastóls var með fjóra sigurleiki og var í áttunda sæti. Stólastúlkur hafa náð vopnum sínum í síðustu leikjum og þá sérstaklega í Síkinu og í gærkvöldi buðu liðin upp á jafnan og spennandi leik og fjögur síðustu stig leiksins gerði heimaliðið af vítalínunni. Það var akkúrat það sem þurfti og lokatölur 81-79 fyrir Tindastól.Meira -
Álfhildur hyggst draga sig í hlé frá sveitarstjórnarmálum að loknu kjörtímabilinu
Það er kosningaár en kosið verður til sveitarstjórna þann 16. maí næstkomandi. Feykir hefur örlítið verið að grafast fyrir um framboðs- og listamál í Skagafirði og vonandi verður hægt að segja frá einhverju áður en langt um líður. Meðal annars hafði Feykir samband við Álfhildi Leifsdóttur, oddvita Vinstri grænna og óháðra, sem tjáði Feyki að hún hyggist draga sig í hlé.Meira -
Komu færandi hendi í prjónastund
Stjórnarkonur í Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga komu aldeilis færandi hendi í prjónastund hjá Félagi eldri borgara í Húnaþingi vestra nú á þessum fallega miðvikudagsmorgni. Þær færðu félaginu að gjöf 300 þúsund krónur til búnaðarkaupa í nýju Samfélagsmiðstöðina.Meira
