Ógn og skelfing
feykir.is
Geyspi vikunnar
08.03.2010
kl. 08.31
Í Morgunútvarpi Ríkisútvarpsins voru Þorsteinn Pálsson og Kolbrún Halldórsdóttir í ágætu spjalli nú í morgun. Eitt atriði sló mann þó í viðtalinu. Kolbrún sagði að haustið 2008 hefðu möguleikar á myndun þjóðstjórnar verið eyðilagðir því þá hefði Davíð Oddsson komið fram og þóst hafa átt þessa hugmynd. -Sem er auðvitað svo hræðileg tilhugsun að tekur ekki nokkru tali.