Potluck á Skagaströnd

Hið vinsæla „potluck dinner“ sem frægt er orðið á Skagaströnd verður haldið í Nes listamiðstöðinni föstudaginn 30. maí næstkomandi.

Þátttakendur eiga að koma með mat af einhverju tagi og deila með öðrum og góða skapið má endilega fylgja með.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir