Séra Bryndís Valbjarnardóttir skipuð sóknarprestur á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.06.2014
kl. 08.49
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.
Á vef Skagastrandar kemur fram að Bryndís hefur starfað sem afleysingaprestur á Skagaströnd frá því 1. september 2013. Hún tekur formlega við embætti 1. ágúst nk.