Góð ráð við grillið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.06.2017
kl. 11.25
Nú standa fyrir dyrum mikil götugrill í Skagafirði í tilefni Lummudaga og að sjálfsögðu er grillvertíðin á fullu hjá landsmönnum öllum. Því er ekki úr vegi að birta þessar leiðbeiningar til grillara sem Matvælastofnun sendi frá sér. Þar segir:
Meira