Metabolic-leikarnir fara fram á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.11.2016
kl. 08.38
Á morgun, laugardaginn 5. nóvember fara Metabolic-leikarnir fram á Sauðárkróki. Þar munu iðkendur og þjálfarar Metabolic víðsvegar að af landinu hittast, keppa og gera sér glaðan dag saman.
Meira