Gestakomum fjölgar um 44% milli ára
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.01.2017
kl. 16.12
Sagt er frá því á vef Selaseturs Íslands að 44% fjölgun hafi orðið á gestakomum og er það 44% fjölgun frá árinu áður. Árið 2016 komu 39.223 gestir í upplýsingamiðstöð ferðmanna í Húnaþingi vestra, sem staðsett er í Selasetrinu á Hvammstanga. Gestakomurnar urðu flestar í júlí en þá komu 10.809 gestir í upplýsingamiðstöðina.
Meira
