Ályktað um opinbera þjónustu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.11.2016
kl. 11.40
Á ársþingi SSNV sem var haldið í október sl. var lög fram ályktun um opinbera þjónustu í landhlutanum. Var þess meðal annars krafist að þeir sem þurfa að sækja þjónustu á borð við heilbrigðisþjónustu fjarri heimabyggð fengju það að einhverju móti bætt.
Meira