feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
23.10.2016
kl. 15.22
RUV. Rás 1. Íslensk mál, málfarsráðunautur, málverndarnefnd, málfarskennsla, málfarsþróun. Eftir að hafa hlustað á orðræðu um íslenskt mál á rás 1 áðan, fljúga margblendnar hugsanir í gegnum undirvitundina og vekja til nánanari ígrundunar á ýmsum hliðum málsins. Og til þess nota menn málið að tjá hugsanir sínar í orði og verki. Í nútímanum er talvan oft nærtækust til að taka við því sem leitar útrásar. Svo fer einnig í þetta sinn. Þó verðugt væri að ræða málið nánar og fá fram fleiri sjónarmið frá mörgum hliðum þessa mikilsverða máls.
Meira