Lagt til að Samtök stofnfjárhafa í SPHÚN verði lögð niður
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.10.2016
kl. 09.04
Stjórn Samtaka stofnfjárhafa í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda (SSPHUN) hefur sent félagsmönnum sínum bréf þar sem fram kemur tillaga um að leggja samtökin niður. Samtökin hafa ekki verið starfandi í um fjögur ár og ekki líkur á að farið verði af stað í frekari málshöfðun vegna stofnfjáraukningar í SPHÚN.
Meira
