Nýr framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.10.2016
kl. 08.35
Hrannar Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls og yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Hrannar er með B.S. gráðu í iþrótta- og heilsufræði auk UEFA B gráðu og KSÍ 5 þjálfaragráðu. Hann mun þjálfa yngstu flokka félagsins og tekur til starfa 1. nóvember.
Meira
